.

Verkefnið

Lambamýri samanstendur af 6 byggingum og 84 íbúðum á frábærum stað við skóla, íþróttavelli og eina af tveimur sundlaugum Garðabæjar. Álftanes er einstaklega friðsælt svæði sem þó er aðeins steinsnar frá borginni og hentar vel þeim sem vilja vera í aðeins rólegra umhverfi. Nálægðin við sjávarsíðuna hefur einnig mikið aðdráttarafl og fátt betra en göngutúr meðfram ströndinni.

.
ÍBÚÐIR SKOÐA Ný byggð á Álftanesi Uppbygging er hafin að 84 íbúðum í sex lágreistum fjölbýlishúsum ásamt bílastæðahúsi fyrir almennan markað og verslunarhúsnæði í vesturbæ Garðabæjar, Álftanesi. Hönnuður: Arkþing Nordic ehf arkitektar. | Byggingaraðili: Þingvangur ehf. Lambamýri 1 10 íbúðir Lambamýri 2 16 íbúðir Lambamýri 3 16 íbúðir Lambamýri 4 16 íbúðir Lambamýri 5 10 íbúðir Lambamýri 6 16 íbúðir 24 ÍBÚÐIR Maríugata 1-3 Væntanlegt 24 íbúðir eftir SKOÐA Ný byggð á Álftanesi Uppbygging er hafin að 84 íbúðum í sex lágreistum fjölbýlishúsum ásamt bílastæðahúsi fyrir almennan markað og verslunarhúsnæði í vesturbæ Garðabæjar, Álftanesi. Hönnuður: Arkþing Nordic ehf arkitektar. | Byggingaraðili: Þingvangur ehf. Lambamýri 1 10 íbúðir Lambamýri 2 16 íbúðir Lambamýri 3 16 íbúðir Lambamýri 4 16 íbúðir Lambamýri 5 10 íbúðir Lambamýri 6 16 íbúðir
.

Söluaðilar

Hafir þú áhuga á að skoða eignir, gera tilboð eða fá nánari upplýsingar hafðu þá samband við okkur hjá Remax

5 + 4 =

Gunnar Sverrir Harðarson

Löggiltur fasteignasali

Sími 862 2001 | gunnar@remax.is

Guðlaugur J. Guðlaugsson

Löggiltur fasteignasali

Sími 661 6056 | gulli@remax.is

Þjónusta

Álftanes í Garðabæ hefur þann mikla kost að vera rétt fyrir utan helstu samgönguæðar og uppsker þar af leiðandi einstakan frið sem erfitt er að finna á höfuðborgarsvæðinu.

Garðabær býður upp á frábæra og fjölbreytta þjónustu. Fjölmargar verslanir, veitingastaðir, íþróttafélög og útivistarsvæði eru í næsta nágrenni og svo sannarlega eitthvað fyrir alla. Það er úr mörgum skólum og leikskólum að velja ásamt Fjölbrautaskóla Garðabæjar fyrir eldri kynslóðina.